Pure Natura – fæðubótarefni úr íslensku hráefni og handtíndum íslenskum jurtum

Pure Natura framleiðir hágæða fæðuunnin bætiefni sem unnin eru úr einu næringarríkasta og hreinasta hráefni sem finna má hér á landi. Með því að nýta innmat og kirtla úr íslenskum lömbum í bland við villtar íslenskar jurtir blandar fyrirtækið saman á skemmtilegan hátt hómópatíu, grasalækningum og næringarfræði. Útkoman eru spennandi blöndur sem vakið hafa athygli víða um heim og bætt hafa heilsu fjölmargra neytenda

Fróðleikur

Glyfosat með salatinu eða sýklalyf með kjötinu?

1200% aukning í þvagi Ýmis eiturefni – bæði illgresis- og skordýraeitur eru mikið notuð í nútíma landbúnaði. Meirihluti núlifandi Bandaríkjamanna hefur nú mælanlegt magn Glyfosats í þvagi sínu og efnið finnst í margfalt hærra magni í brjóstamjólk en leyfilegt er í drykkjarvatni, auk þess að finnast í mörgum algengum og vinsælum matvælum s.s. korni, eggjum og mjólkurvörum. Glyfosat er virka efnið í algengasta og mest notaða illgresiseyði allra tíma – […]

Lykilþættir heilbrigðis

Fólk sem tekur bætiefni gerir það til þess að fá viðbót við þau vítamín og/eða steinefni sem það fær úr venjulegum mat. En hversu vel nýtir líkaminn þessa viðbót? Viðfangsefni þessa blogs er einmitt að skoða nýtingu næringarefnanna úr bætiefnum. Upplýsingarnar eru teknar beint úr metsölubókinni Prescription for Nutritional Healing, sem skrifuð er af lækni og næringarfræðingi og hefur verið endurútgefin margoft, frá því hún fyrst kom út árið 1990. […]

Aftur til fortíðar – Að borða eins og frummaður

Fæða forfeðranna (ancestral diet) er hugtak sem notað er yfir margar tegundir mataræðis, sem segjast fylgja því mataræði sem forfeður nútímamannsins þ.e. veiðimenn og safnarar höfðu. Markmið þessarar tegundar mataræðis er góð heilsa og hugmyndafræðin sem að baki liggur sú, að best heilsa náist með mataræði sem líkaminn sé aðlagaður að gegnum þróunarsöguna. Fæða forfeðranna gengur undir ýmsum mismunandi nöfnum og er t.d. kölluð ,,Hefðbundið mataræði, Steinaldar-mataræði (paleo), Stríðsmanna-mataræði og […]

Skoða allar greinar

Let food be thy medicine - and medicine be thy food

-Hippocrates, father of modern day medicine