Pure Heart

kr.5.990kr.9.990

Pure Heart/ Pure Hjartastyrkjandi
Blandan Pure Heart inniheldur íslensk lambahjörtu og villijurtir,
vallhumal, baldursbrá, burnirót og birki. Varan sameinar á einstakan
hátt stuðning við hjarta og æðakerfi með hreinni næringu og
sérvöldum jurtum. Blandan inniheldur fjölda góðra næringarefna fyrir
hjartað s.s.Co-ensím Q10 auk amínósýra sem nauðsynlegar eru fyrir
heilbrigðan tengivef, liðamót og meltingarveg.

Pure Heart er fyrir alla þá sem vilja hugsa vel um hjartað sitt.

Blandan inniheldur: íslensk lambahjörtu, vallhumal, baldursbrá, burnirót og birki.

Clear
SKU: PureHeart Category:

Description

Pure Heart er úr lambahjörtum og jurtum og inniheldur öll þau næringarefni sem er að finna í okkar eigin hjartavöðva s.s. B12 og Coensím Q10, auk róandi, styrkjandi, bólgueyðandi og hreinsandi jurta. Þessi blanda er sérstaklega hugsuð fyrir þá sem vilja fara vel með sig og hjartað sitt og þá sem eru komnir á miðjan aldur. Einnig góð til skiptis við aðrar Pure Natura-vörur til að fá inn fjölbreyttari næringarefni og virkni.

Additional information

Quantity

60 Capsules, 180 Capsules