Hildur Þóra Magnúsdóttir

Stofnandi og framkvæmdastjóri Pure Natura,  lauk M.Sc gráðu í fjármálum og alþjóðaviðskiptum frá Árósar háskóla 2009. Hún lauk einnig viðskiptafræði af stjórnunarbraut í Háskólanum á Akureyri 2006. Hildur hefur víðtæka reynslu af rekstri og stjórnun fyrirtækja. Hún hefur meðal annars starfað sem atvinnuráðgjafi undanfarin ár.