Vörurnar okkar
Skjaldkirtillinn og virkni hans
Sumir virðast hafa endalaust úthald og orku til allra hluta á meðan aðrir eru orkulausir, sama hve oft og lengi þeir hvíla sig. Heilnæm fæða stuðlar...
Ofur Næring
Líffæri sláturdýra sem alin eru á náttúrulegan hátt, fóðruð á grasi, kryddjurtum og vatni eru einhver næringarríkasta fæða sem völ er á. Í raun má...
Glútaþíon – Meistari andoxunarefnanna
Hin síðari ár hefur athygli fólks bæði innan læknastéttar og óhefðbundna heilsugeirans beinst að efninu GLÚTAÞÍON. Gríðarlegur fjöldi rýndra...
Bætiefni fyrir íþrótta- og afrekskonur
Konur í íþróttum Markaðurinn fyrir fæðubótarefni tengd íþróttaiðkun er stækkandi. Hann hefur þróast hratt í áttina frá því að einblína aðallega á...
Astaxanthin – öflugasti náttúrulegi andoxarinn
Náttúrulegt Astaxanthin finnst aðallega í smáþörungar og í sjávardýrum s.s. rækju, humri, laxi ofl. Spendýr eru ekki fær um að framleiða astaxanthin...
Adaptogen – Aðlögunaraukandi jurtir
Í vörulínu Pure Natura er að finna nokkrar jurtir sem falla undir skilgreiningu þess að vera það sem á ensku kallast ,,adaptogen”. Þeirra þekktust...