


Adaptogen herbs
In the Pure Natura product line we have some herbs and plants that fall within the definition of being called an adaptogen. The best known is Rhodiola Rosea but garlic and maybe even chervil and rosmarin can also be classified as one and can be found in our products....


Adaptogen – Aðlögunaraukandi jurtir
Í vörulínu Pure Natura er að finna nokkrar jurtir sem falla undir skilgreiningu þess að vera það sem á ensku kallast ,,adaptogen”. Þeirra þekktust er burnirótin, en hvítlaukur og jafnvel kerfill og rósmarín gætu einnig fallið undir þetta tískuorð, þó þau standi í...


Brenninetla (Urtica dioica) – Venjuleg planta með óvenjulega eiginleika
Brenninetlan á sér langa sögu um notkun enda fjölhæf með eindæmum. Í mörg þúsund ár hefur hún verið nýtt, m.a. til matar, til að vefa úr henni klæði og búa til pappír. Plantan inniheldur trefjar svipað og iðnaðarhampur og hör. Þessar trefjar eru holar að innan og...

