Birki er af ættkvísl jurta sem vex víða um norðurhvel jarðar. Lækningamátt jurtarinnar má rekja aftur um aldir og hefur jurtin stundum verið nefnd “tré lífsins”. Ýmsa hluta birkisins má nýta og má þar t.d. nefna börk, lauf og safa. Við hjá Pure Natura notum birkilauf í okkar vörur þar sem þau eru stútfull af steinefnunum, kalki, fosfór, kalíum og beta -karótín.
Birki er einning ríkt af C-vítamíni, tannín og inniheldur einning betulinic sýru sem hefur bólgueyðandi eiginleika, sem getur verið gagnleg í meðhöndlun á liðagigt,of háu kólesteróli, bjúg og blöðrubólgu. Neysla birkis stuðlar að hreinsun líkamans með því að hraða hreisun úrgangsefna úr líkamanum. Birki er talið styrkja nýrun og má nýta sem milt þvagræsilyf við þvagsýrugigt, nýrnasteinum og vöðvaverkjum.

Birki er notað í vörur okkar HREINSUN og JAFNVÆGI enda einstaklega góð jurt sem dregur úr bólgum og styður við hreinsun líkamans.

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0