Warning: Undefined array key "social_network" in /home/customer/www/purenatura.is/public_html/wp-content/themes/Divi/includes/builder/module/settings/migration/SocialMediaFollowNetworkTwitterToX.php on line 69
Fróðleikur Archives - Pure Natura
Skilvirkar lausnir við járnskorti

Skilvirkar lausnir við járnskorti

Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðisstofnun (WHO) er járnskortur algengasti næringarefnaskortur í heiminum. Járn gegnir ýmsum hlutverkum í líkamanum, en eitt aðalhlutverk þess og það sem það er þekktast fyrir, er að flytja súrefni til frumna líkamans. Járn er mikilvægt fyrir...

Skjaldkirtillinn og virkni hans

Sumir virðast hafa endalaust úthald og orku til allra hluta á meðan aðrir eru orkulausir, sama hve oft og lengi þeir hvíla sig. Heilnæm fæða stuðlar að vellíðan og gefur orku, á meðan léleg næring orsakar vanlíðan og orkuleysi. Lifur er einstök hvað varðar magn og...
Ofur Næring

Ofur Næring

Líffæri sláturdýra sem alin eru á náttúrulegan hátt, fóðruð á grasi, kryddjurtum og vatni eru einhver næringarríkasta fæða sem völ er á. Í raun má segja að innmatur og kirtlar séu að jafnaði 10-100x næringaríkari en vöðvar. Þau innihalda mikið magn D, B, K og E...
Glútaþíon – Meistari andoxunarefnanna

Glútaþíon – Meistari andoxunarefnanna

Hin síðari ár hefur athygli fólks bæði innan læknastéttar og óhefðbundna heilsugeirans beinst að efninu GLÚTAÞÍON.  Gríðarlegur fjöldi rýndra vísindagreina er til um þetta efni og sérfræðingar hafa verið að átta sig á að allt of stór hluti fólks býr við skort. En hvað...
Bætiefni fyrir íþrótta- og afrekskonur

Bætiefni fyrir íþrótta- og afrekskonur

Konur í íþróttum Markaðurinn fyrir fæðubótarefni tengd íþróttaiðkun er stækkandi. Hann hefur þróast hratt í áttina frá því að einblína aðallega á íþrótta- og vaxtarræktarfólk, í átt að mun breiðari hópi og inniheldur einnig heilsumeðvitaða neytendur allstaðar að úr...
Astaxanthin – öflugasti náttúrulegi andoxarinn

Astaxanthin – öflugasti náttúrulegi andoxarinn

Náttúrulegt Astaxanthin finnst aðallega í smáþörungar og í sjávardýrum s.s. rækju, humri, laxi ofl. Spendýr eru ekki fær um að framleiða astaxanthin en geta fengið það með því að éta þau dýr og þörunga sem framleiða það. Astaxanthin er fituleysanlegt litarefni, dökk...
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0