
Af hverju innmatur?
AF HVERJU INNMATUR? SANNKÖLLUÐ OFURFÆÐA Innmatur eða líffæri dýra er ein næringarríkasta fæða sem til er. Þessi fæða er sannkölluð ofurfæða, sneisafull af fjölbreyttum vítamínum, steinefnum, hollum fitum, ensímum, nauðsynlegum amínósýrum og snefilefnum. ...