AF HVERJU INNMATUR?


SANNKÖLLUÐ OFURFÆÐA

Innmatur eða líffæri dýra er ein næringarríkasta fæða sem til er. Þessi fæða er sannkölluð ofurfæða, sneisafull af fjölbreyttum vítamínum, steinefnum, hollum fitum, ensímum, nauðsynlegum amínósýrum og snefilefnum. 

 

“Í samanburði við vöðvakjötið sem við þekkjum best og erum vön að borða, þá er innmaturinn eða líffærin töluvert ríkari uppspretta af nær öllum næringarefnum – þar með talið stórum skömmtum af B-vítamínum eins og: B1, B2, B6, fólínsýru (B9) og B12. Innmatur er einnig hlaðinn steinefnum eins og fosfór, járni, kopar, magnesíum, joði, kalsíum, kalíum, natríum, seleni, sinki og mangani ásamt því að innihalda mikilvæg fituleysanleg vítamínin – A, D, E og K. Innmatur er meira að segja þekktur fyrir að hafa eitt ríkasta magn af náttúrulegu D-vítamíni í samanburði við aðra fæðu. Innmatur er einnig einstaklega prótín ríkur og sneisafullur af hollum og nauðsynlegum fitusýrum eins og omega-3 (EPA og DHA) ásamt arakídonsýru.”

 – Dr.Sarah Ballantyne PhD

Shopping cart
There are no products in the cart!
Continue shopping
0