Almennt má segja að innmatur innihaldi 10-100 sinnum meira magn næringarefna en vöðvar sama dýrs og sést það vel í þessum samanburði. Lambalifur hefur hæðstu næringarefnagildi mun oftar en hinar matvörurnar.
Hins vegar innihalda ávextir, grænmeti og jurtir plöntunæringarefni svo sem flavóníð og fjölfenól, sem ekki finnast í jafn miklum mæli í kjöti eða innmat.

Meðfylgjandi tafla inniheldur upplýsingar um næringarefnainnihald í spergilkáli, eplum, höfrum og lambalifur. Allar þessar tegundir matar eru þekktar af hollustu. Rauðlitaðar tölur eru hæstar í hverjum flokki og sýna magn ákv. næringarefnis í 100 gr. af þeirri fæðu. Upplýsingarnar eru fengnar úr gagnagrunninum ISGEM frá Matís.

Næring í Pure Nutrition og Pure Liver bætiefnunum.


Því er ráðlagt að neyta fjölbreyttrar fæðu úr mismunandi fæðuflokkum.
Það er nákvæmlega það sem við gerum með Pure Natura fæðuunnu bætiefnin – þau eru blanda af innmat, jurtum og plöntum.

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0