MEN
Kynheilsa | Styrkur | Þróttur

(3 umsagnir viðskiptavina)

MEN er sérsniðin fyrir karlmenn á öllum aldri sem vilja stuðla að bættri kynheilsu, styrkja og styðja við æxlunarfæri og auka almenna orku og vellíðan.

Veldu áskrift fyrir:
– 15% afslátt af öllum vörum
– Fría heimsendingu
– Umhverfisvænni pakkningar
– Forskot á nýjungar hjá Pure Natura

MEN samanstendur af frostþurrkuðum lambaeistum og lambahjörtum ásamt jurtum, þörum og smáþörungum. Blandan er hugsuð til að styðja við æxlunarkerfi karla, auka vöðvamassa, styrk og beinþéttni ásamt því að örva kynhvöt og þrótt og hjálpa með blöðruhálskirtilsheilsa.
Jurtir á borð við brenninetlurót, ætihvannablöð, fíflablöð, astaxanthin, spánarkerfil, skógarkerfil, hrossaþara og rósmarín er einnig að finna í blöndunni.

3 umsagnir um MEN
Kynheilsa | Styrkur | Þróttur

  1. eirikur asmundsson

    goð ahrif

  2.  Asam Ghani

    This product is not a joke, the best thing i ever used. I do not know about others but it really worked for me. I live in Akureyri and bought it from Haugkop and after few days i felt my testicals not only became bigger but also felt more sex craving. Please i would like suggest the company make intestines stomach supplement, i mean supplement made from bovine stomach intestines

  3.  Asam Ghani

    This product is not a joke, the best thing i ever used. I do not know about others but it really worked for me. I live in Akureyri and bought it from Haugkop and after few days i felt my testicals not only became bigger but also felt more sex craving.

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0