NÆRING – vítamín og steinefni, næring og aukin orka

(5 customer reviews)
Clear

NÆRING

Inniheldur íslenska lambalifur sem er einhver næringarríkasta fæða sem völ er á – sannkölluð ofurfæða. Öll næringarefnin eru á formi sem líkaminn getur auðveldlega nýtt sér og þekkir sem mat.

Hún er m.a. ein besta uppspretta A, B og D-vítamína auk þess að innihalda önnur vítamín, stein- og snefilefni s.s. selen og króm. Hátt magn B-vítamína stuðlar að aukinni skerpu og dregur úr þreytu og sleni. Í NÆRINGU frá Pure Natura er að finna K og E vítamín, kalíum, magnesíum, fosfór og mangan. Hún er einnig sérlega járn- og koparrík, en kopar gefur hárinu og húðinni lit auk þess að verja frumur líkamans fyrir áhrifum sindurefna. Þá inniheldur hún andoxunarefnið Q10, mikilvægar fitusýrur (EPA, DHA & AA) og hágæða prótein.

NÆRING er frábær viðbót við almennt nútíma mataræði, sérstaklega þeirra sem kann að skorta næringarefni, fyrir íþróttafólk og aðra sem stunda mikið líkamlegt erfiði. Þá hentar varan frábærlega þeim sem eru að leita að öflugri uppsprettu A-og B-vítamína, unnum úr raunverulegri fæðu.

Allar vörur frá Pure Natura eru unnar úr íslensku hráefni

NÆRING fæðubótarefni í hylkjum er hrein íslensk, frostþurrkuð og möluð lambalifur sem sækir innblástur í næringarfræði og hómópatíu.

NÆRING frá Pure Natura er næringarsprengja og inniheldur mikið magn ýmissa ómissandi næringarefna, vítamín, steinefna og próteins. Hún er frábær fyrir þá sem vilja hressa sig við og vantar efni sem hafa með orkuna að gera s.s. járn og B-vítamín. Við gefum börnunum okkar 2 belgi að morgni og þetta er líka úrvals viðbót við mataræði eldra fólks sem oft hefur litla matarlyst og fær ekki nægjanlegt magn næringarefna í gegnum venjulegt mataræði.

Fyrir alla þá sem leita eftir fyrsta flokks næringarefnum úr alvöru mat.

Pure Natura Pure power nutrition liver heart organs food supplement Pure Nutrition fæðubótarefni

Additional information

Magn:

60 hylki, 180 hylki, Lausu formi

2 reviews for NÆRING – vítamín og steinefni, næring og aukin orka

  1. Rafn Johnson

    Frábærar vörur! Nota næringu á hverjum degi.

  2. Anna Ýr Johnson

    Var mjög járnlítil í 2. ár og þurfti að fara 2x í járngjöf á þeim tíma. En það fór ekkert að gerast fyrr en ég byrjaði að taka Næring töflurnar og mældist ég í efri mörkum eftir að hafa tekið þær síðan í apríl. Mæli heilshugar með!!

Add a review

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

0

Your Cart