ORKA – orkuaukandi blanda, fyrir fólk undir álagi

kr.3.990kr.8.990

Þessi magnaða orkusprengja er unnin úr hjörtum, lifur, burnirót og hvítlauk, en þetta er matur sem vantar að mestu í nútíma mataræði. Hvert hylki af þessari öflugu blöndu inniheldur gnægð nauðsynlegra næringarefna á formi sem líkaminn getur auðveldlega nýtt sér til viðhalds og orkuframleiðslu.

ORKA er fyrir orku og lífskraft og hentar sérstaklega vel fyrir þá sem stunda miklar íþróttir eða eru á annan hátt útsettir fyrir streitu og álagi.

Allar vörur frá Pure Natura eru unnar úr íslensku hráefni og villtar jurtir eru handtíndar í íslenskri náttúru.

Clear

Description

ORKA fæðubótarefni í hylkjum er kraftblanda úr lambalifur og hjörtum, ásamt jurtum sem styrkja mótstöðu gegn sýkingum og streitu. Varan sækir innblástur í næringarfræði, hómópatíu og grasalækningar.

Blandan er hugsuð fyrir þá sem vilja hámarka árangur undir líkamlegu og andlegu álagi s.s. íþróttafólk og fólk í álagsvinnu. Hægt að hækka skammtinn t.d. yfir keppnistímabil, í prófalestri, kringum sýningar oþh. og lækka svo aftur þegar venjulegt viðhald og trimm er í gangi. Hentar ein og sér eða til skiptis við aðrar Pure-vörur.

ORKA er fyrir orku og lífskraft og hentar sérstaklega vel fyrir þá sem stunda miklar íþróttir.

Varúðarráðstafanir: Hvítlaukur hefur væg blóðþynnandi áhrif og getur aukið hættu á blæðingum og marblettum. Stöðva skal inntöku á hylkjunum að minnsta kosti tveimur vikum fyrir áætlaða skurðaðgerð. Hvítlaukur gæti einnig haft blóðþrýstingslækkandi áhrif og þurfa þeir sem eru að fást við slíkt að vera meðvitaðir um það.

Pure Natura Pure power nutrition liver heart organs food supplement Pure Power fæðubótarefni

Additional information

Magn:

60 hylki, 180 hylki, 180 hylki áfylling

0

Your Cart