Pure Natura – fæðubótarefni úr íslensku hráefni og handtíndum íslenskum jurtum

Pure Natura framleiðir hágæða fæðuunnin bætiefni sem unnin eru úr næringarríku og hreinu íslensku hráefni.

Með því að nýta innmat og kirtla úr íslenskum fjallalömbum í bland við villtar íslenskar jurtir blandar fyrirtækið saman á skemmtilegan hátt hómópatíu, grasalækningum og næringarfræði.

Útkoman eru spennandi vörur sem vakið hafa athygli víða um heim og bætt hafa heilsu fjölmargra neytenda

Fróðleikur

Upprunaleg búfjárkyn-íslenska sauðkindin

Upprunaleg búfjárkyn Búfjárkyn eru skilgreindir sem upprunaleg eða staðbundin þegar sérkenni þeirra eru bundin við loftslag, landfræðilegar, félagslegar og efnahagslegar aðstæður landsins, sem þeir hafa þróast í eða aðlagast með tímanum. Helmingur búfjárkynja sem fundust í Evrópu í byrjun 20. aldar er nú útdauður og þriðjungur þeirra sem eftir er, eru í útrýmingarhættu á næstu tuttugu árum. Iðnvæðing og verksmiðjubúskapur eru helstu sökudólgarnir. Iðnaðarframleiðsla á kjöti, mjólk og eggjum byggir […]

Lifrin og hreinsun hennar

Jóla-timburmenn Nú fer í hönd sá tími árs þegar fólk girðir sig í brók og tekur upp betri siði, mjög oft tengt bættum lífsstíl, mataræði, hreyfingu oþh. Ekki er heldur vanþörf á þó deila megi um hvort slíkt eigi að gerast í kúrum eða vera viðvarandi hegðun. Áramótaheit margra snúa einmitt að því að hreyfa sig meira og borða hollara eða borða minna. Þetta er ekki til komið af góðu […]

Að fá það besta útúr bætefnunum okkar

Okkur langar að benda á að með því að rótera bætiefnunum frá Pure Natura er líklegra að þú fáir meira útúr þeim en með því að taka alltaf sömu tegundina. Pure Natura vörurnar eru unnar úr raunverulegum mat og það skiptir máli að borða fjölbreytt. Í vörunum er að finna mismunandi innihaldsefni og með aukinni fjölbreytni í inntöku opnar maður dyrnar fyrir fleiri næringar- og plöntuefnum. Einnig hefur slíkt jákvæð […]

Skoða allar greinar

Let food be thy medicine - and medicine be thy food

-Hippocrates, father of modern day medicine

Samstarfsaðilar