Pure Natura – fæðubótarefni úr íslensku hráefni og handtíndum íslenskum jurtum

Pure Natura framleiðir hágæða fæðuunnin bætiefni sem unnin eru úr næringarríku og hreinu íslensku hráefni.

Með því að nýta innmat og kirtla úr íslenskum fjallalömbum í bland við villtar íslenskar jurtir blandar fyrirtækið saman á skemmtilegan hátt hómópatíu, grasalækningum og næringarfræði.

Útkoman eru spennandi vörur sem vakið hafa athygli víða um heim og bætt hafa heilsu fjölmargra neytenda

Fróðleikur

Astaxanthin – öflugasti náttúrulegi andoxarinn

Náttúrulegt Astaxanthin finnst aðallega í smáþörungar og í sjávardýrum s.s. rækju, humri, laxi ofl. Spendýr eru ekki fær um að framleiða astaxanthin en geta fengið það með því að éta þau dýr og þörunga sem framleiða það. Astaxanthin er fituleysanlegt litarefni, dökk ryðrautt á litinn og gefur skel rækjunnar og humarsins sem og vefjum villtra laxa, sjógengins silungs og fiðri flamengo-fuglsins rauðan og bleikan lit. Það tilheyrir hópi efna sem […]

Adaptogen – Aðlögunaraukandi jurtir

Í vörulínu Pure Natura er að finna nokkrar jurtir sem falla undir skilgreiningu þess að vera það sem á ensku kallast ,,adaptogen”. Þeirra þekktust er burnirótin, en hvítlaukur og jafnvel kerfill og rósmarín gætu einnig fallið undir þetta tískuorð, þó þau standi í skugga annarra frægari jurta svosem gingengs, ashwaganda, maca ofl. Adaptogen-plöntur og krydd eru súperstjörnur náttúru- og grasalækninga í dag og ekki að ástæðulausu. Adaptation þýðir aðlögun en […]

Brenninetla (Urtica dioica) – Venjuleg planta með óvenjulega eiginleika

Brenninetlan á sér langa sögu um notkun enda fjölhæf með eindæmum. Í mörg þúsund ár hefur hún verið nýtt, m.a. til matar, til að vefa úr henni klæði og búa til pappír. Plantan inniheldur trefjar svipað og iðnaðarhampur og hör. Þessar trefjar eru holar að innan og veita náttúrulega einangrun sem gerir klæðin hlý. Í fyrri heimstyrjöldinni notaði þýski herinn brenninetlu í einkennisbúninga hermanna sinna. Þekktari er þó brenninetlan sem […]

Skoða allar greinar

Let food be thy medicine - and medicine be thy food

-Hippocrates, father of modern day medicine

Samstarfsaðilar