Pure Natura var í dag tilneft sem fulltrúi Íslands í keppnina EMBLA-Nordic food award 2017. Pure Natura mun keppa við þátttakendur frá hinum norðurlöndunum um titilinn matarfrumkvöðull norðurlanda. Við stelpurnar í Pure Natura erum ákaflega stoltar og þakklátar fyrir þessa viðurkenningu sem okkur og vörunum okkar er sýnd og munum að sjálfsögðu gera hvað við getum til að standa undir tilnefningunni.
Pure Natura keppir fyrir Íslands hönd
maí 11, 2017
