
Góðgæti fyrir geðið
Við erum alltaf að tönglast á því að sú næring sem við neytum hafi áhrif á líkamlega heilsu og atgervi og langflestir eru orðnir meðvitaðir um það. Hvernig er með skap og andlega líðan … skiptir máli hvað við borðum m.t.t. þess? Já, fæðuval hefur áhrif á daglega...