


Ofur-næring
Líffæri sláturdýra sem alin eru á náttúrulegan hátt, fóðruð á grasi, kryddjurtum og vatni eru einhver næringarríkasta fæða sem völ er á. Í raun má segja að innmatur og kirtlar séu að jafnaði 10-100x næringaríkari en vöðvar. Þau innihalda mikið magn D, B, K og E...