

NÆRING frá Pure Natura – Alvöru næringarsprengja
Samþjappað magn margra nauðsynlegra næringarefna; vítamína, stein- og snefilefna, ensíma og annarra samvirkandi efna sem hjálpa líkamanum við upptöku og nýtingu. Í tveim belgjum af NÆRINGU er jafn mikið A-vítamín og í 350-400 gr. af brokkolíi, B1 vítamín í sama magni...
Góðgæti fyrir geðið
Við erum alltaf að tönglast á því að sú næring sem við neytum hafi áhrif á líkamlega heilsu og atgervi og langflestir eru orðnir meðvitaðir um það. Hvernig er með skap og andlega líðan … skiptir máli hvað við borðum m.t.t. þess? Já, fæðuval hefur áhrif á daglega...
Ofurfæða
Almennt má segja að innmatur innihaldi 10-100 sinnum meira magn næringarefna en vöðvar sama dýrs og sést það vel í þessum samanburði. Lambalifur hefur hæðstu næringarefnagildi mun oftar en hinar matvörurnar. Hins vegar innihalda ávextir, grænmeti og jurtir...